mánudagur, nóvember 23, 2009

Einn tveir og hoppsasa!

Tegar eg var um tad bil ad fara yfirum
og frika ut ad ollu leiti -
vegna tess ad eg var ekki komin med vinnu
eftir 2 vikna dvol
(eg veit - madur er natturulega klikk!)
fekk eg loks bodun i vidtal sem mer leist vel a.

Fitness World, ein af stærstu likamsræktarkedjunum i Danmorku
vildi fa ad hitta mig......eda
kona fra stodinni vildi fa ad hitta mig
(hefdi samt verid gaman ad eiga samtal vid heila kedju......eda..blah)

enivei

Eg mætti i vidtalid
og eins og i teim vidtolunum sem eg hafdi tegar farid i
var kona tessi frekar imponerud yfir reynslu minni
og kunnattu.
(Islendingar eru ekkert kex tegar kemur ad vinnu)
Eg var tvi radin eftir 10 minutna spjall og taktprufu
(don't ask)
Eg mun fa nokkra fasta tima i tessari viku
eftir spjall vid adra stjornendur einstakra stodva,
en tar til verd eg a ollum stodvum a Køben svædinu
i afleysingum og einstaka innfyllingum sem verid er ad profa.
Gott mal.

Eg var 30 minutur ad hjola heim
og tegar tangad var komid bidu min skilabod..
"geturdu kennt fyrir mig i fyrramalid?"
Eg for bara ad hlæja.
Tetta er eins allsstadar i heiminum.
Nokkrum minutum eftir radningu var eg kollud ut.
Lofadi godu.
Eg sagdist glod gera tad.....
og ta var eg spurd....
"en geturdu ta lika tekid 3 tima a sunnudaginn?"
Ad sjalfsogdu tok eg tad ad mer.

Fyrsti timinn minn var frekar stresslegur og klaufskur i byrjun
enda for allt fram a samkrulli af ensku og donsku
en eg sjovadist fljott til.
(danir eru to ansi litid ad gefa af ser
og eru alltaf half vandrædalegir i timum....en fuuh)

Næstu timar voru bara kokusneidar
fyrir utan ad eg kynnti annan timann hatt og snjallt:
Velkommen til Mave, balle røv!!.......
Sem sagt:
Velkomin i maga, rass og rassgat......
Tad var hlegid dalitid ad tessu - skritid.

En eftir timana fekk eg nokkur hros beint fra kunnunum
og tegar eg kom nidur i afgreidslu
voru samstarfsmenn gapandi hissa -
tvi eg hafdi fengid svo morg hros,
og svo margar fyrispurnir um hvar eg væri ad vinna og hvenær.......
Bara gaman ad tvi.

Eg by ad tvi ad hafa fengid goda leidsogn
og ad hafa unnid eftir teim standard sem vidhefst i kennslu
a minum gamla vinnustad.
Ekki allir sem sinna starfinu sinu eins vel og adrir

En tetta er samt ekki alveg draumur i dos
einfaldlega vegna tess ad eg verd ad geta lifad af tessu
og til tess tarf ad kenna ansi mikid -
og enginn er i fullu starfi i tessu her i letibaunalandi.....
en - puff, eg hlyt ad finna eitthvad annad med.

Rett i tessu var verid ad hringja,
er ad fara ad kenna i kvold...
og aftur a morgun.
Jaherna her.

Yfir og ut yfir hafid og heim

mánudagur, nóvember 16, 2009

I utilandinu

Tvær vikur foknar af lifinu
og her situr litla fruin og er ad frika ut
af eirdar og adgerdarleysi.

Mer finnst gott ad hjola og vera svona mikid utivid,
(enda er eg i utilandinu)
er buin ad sja fullt af skritlingum,
hlusta a tonlist, fara i heimsoknir
hlæja og hafa gaman en......

Her gengur allt vodalega hææææægt fyrir sig
og allt tarf ad mjatlast i einhvern tima
adur en folk tekur akvardanir.
Liklegast verid ad reyna ad kenna mer tolinmædi
a gamals aldri -
en eg tel ad tad se nu ekki til neins.

Eg er med nokkur atvinnutækifæri i burdarlidnum,
buin ad fara i eitt vidtal sem gekk mjog vel
en mig langar ekki ad gerast "bilasolumadur".....
t.e. ad vinna fullan vinnudag,
en fa ekkert greitt nema ad af mer se keypt tjonusta....
Tad er bara avisun a leidindi,
enda eg afspyrnu lelegur solumadur.

En, eins og eg sagdi
ta gerist allt her oskop hægt
og a medan saxast hressilega a pinulitla varafordan
sem eg hafdi med mer hingad i buddunni -
enda reiknast nu 300 kronur danskar
sem 7.700 kronur islenskar........
tad er nett blodugt
og sparnadurinn fljotur ad brenna upp.

A sama tima sit eg og bora nett i rassinn a mer
to svo ad tad se margt sem eg gæti hugsad mer ad gera
herna heimafyrir, i formi heimilistilbunings,
en til tess tarf vist pjeninga.
(eg er buin ad gera allt annad sem er frikeypis)

Mer sem sagt leidist,
mer finnst eg vera ad eyda timanum i ekki neitt
og langar alveg oskop til ad eitthvad fari ad gerast i vinnumalum.

Eg fekk to tvo svor strax
sem voru ansi kunnugleg fra einu atvinnuleytinni
sem eg hef stadid i adur ...og ta a Islandi -
tu ert "overqualified".
tad er fatt jafn frustrerandi en tegar ad madur vill fa vinnu,
sama hvad tad er
og færa bjorg i bu -
ad tu fair ekki vinnuna vegna tess ad tu ert OF...eitthvad.
Hvad nakvæmlega?
Of klar? Of flink? Of hugsandi? Of menntud? Of dugleg???
Eg hef aldrei verid kresin a vinnu tegar ad eg hef ekki um neitt ad velja
og trif glod klosett
frekar en ad gera ekkert.
En, nei -
eg er svo OF eitthvad.

Eg for meira ad segja ad hugsa um ad selja bara ibudina mina.
En ta er tad hvort ad hun selst yfir hofud....
og hvernig fer med peningana tegar eg nota ta her?
Fudrar ekki allt upp i myntbreytinum?
Tad er bara svo absurd ad madur skuli sitja a peningum
fostum i steypu,
tegar ad mann sarvantar tennan aur til ad koma ser a koppinn her.

Æ, hvad eg oska mer ad eg fai eitt stykki simtal a eftir
og verdi bara komin i vinnu a morgun.
En hvad er tad med mig - og auralausa menn?
Er tetta karma eda....?

sunnudagur, nóvember 08, 2009

Uuuuuulallla I Danmark

Ta er konan flutt inn a Danmorkuna
og litla manninn sem stal hjartanu hennar.
Allt hefur verid oskop ljuft sidan eg lenti,
to svo ad danskt suddavedur med tilheyrandi rigningu,
kulda og himingrama hafi verid rikjandi undanfarid.

Tad tekur sma tima ad atta sig eftir svona flutninga.
Eg er ju buin ad bua a annara manna heimilum undanfarin manud
og bara vafrad um med ferdatosku og tilheyrandi
svo eg er ennta pinu ferdaluin
(og obbolitid tynd i heiminum).

Eg er ekki alveg buin ad na tvi
ad eg er ekkert a leidinni heim eftir 2 vikur,
eg er ju komin til ad vera..........
tar til annad kemur i ljos.
(eins gott ad spottid komi sem oftast ad kikja a keddlinguna)

Fyrsta vikan hefur verid undirlogd af pælingum.
Ymiskonar plonum vardandi vinnu og annad praktiskt,
skraning inn i landid, opnun bankareikninga,
asamt tvi ad endurskipuleggja pipasveinakotid
fra A til Ø.

Vid hofum akvedid ad i stad tess ad fara i flutninga
og tilheyrandi tilkostnad og vesen
langar okkur frekar ad vera herna
i tessari pinulitlu ibud -
sem er a yndislegum stad a Austurbru i Køben,
hljodlatt og rolegt - en to stutt i allar attir
stor gardur fyrir utan.......
og tad besta af ollu -
engar ahvilandi skuldir.

Tess i stad ætlum vid ad leggjast i sma framkvæmdir,
malninga og sparslvinnu
asamt utrymingu ljotuhluta og kallafylu
og almenna uppbyggingu a husbunadi og fagurflondri.

Verst hvad eg verd alltaf spennt og æst
og langar ad gera tetta allt saman i gær.
En tetta kemur.

(tyrftum helst ad fa akvedin skyldmenni i heimsokn
sem eru i meira lagi handlagin
og myndu rulla tessu upp a einni helgi,
ssjuusshhh......hvar eru odyru fargjoldin
tegar tu tarft a teim ad halda??)

Og tegar tad verdur klart,
verdur hægt ad hysa her gesti an tess ad teir seu ofan a okkur eda undir
og ætti ollum ad geta lidid vel i litla 50 fermetra kotinu,
ef ekki er stoppad lengur en viku i senn -
annad bydi kannski upp a smarædis gedmedferdir.

En, aloha vera allir saman
hej og huha.