laugardagur, ágúst 14, 2010

Sumar .......eda hvad?

JÆJA, sagdi fruin hatt og fleygdi af ser harkollunni........
eda ekki alveg.

Nu sit eg her ein i koti,
kaddlinn i vinahusi ad fitla vid gitar
og gruska i musik.
Uti grætur himininn eins og eitthvad hrædilegt hafi gerst.
Held ad eg hafi aldrei upplifad adra eins rigningu.
A eina hond finnst mer tetta storkostlegt
(trumur og eldingar og rigning sem ekki fykur),
en a hinn boginn finnst mer eins og tetta seu skilabod
um ad sumarid se buid -
allt of fljott.

Dagar minir eru skritnir.

I fyrsta skipti a ævinni hef eg turft ad upplifa tad
ad detta ofan i skitaskurdinn
tratt fyrir bjarta daga og heitar nætur.
Hef aldrei farid tangad ad sumri adur.

Eg hef ju alveg verid lett klikkud ad sumri til -
en tad voru alvoru astædur fyrir tvi.
(I raun er eg alltaf lett klikkud...... en buuu)

Eg streittist a moti til langs tima,
en ad lokum var ekki hægt ad horfa fram hja blamanum.

Tegar eg loksins fekk ad hitta lækni,
leid mer eins og eg væri læknirinn.
Eg virtist ad minnsta kosti vita meira um læknisfrædi en hun.
Weird.
Fekk hana loksins til ad skilja
ad eg tyrfti adstod vid ad sofa,
en tad var svolitid eins og eg væri ad bidja um kilo af kokaini.
Sem er merkilegt -
tvi i Danmorku fa dopistar eiturlyf fra rikinu
fritt.
Lika weird.

Annars var julimanudur vel sveittur
og eg atti nokkra naduga daga,
tar sem eg fekk bara ad vera til og njota.
Toppurinn var heimsokn fra einkaafsprenginu,
sem er alveg med olikindum vel heppnad eintak.
Vid attum alveg yndislegan tima saman -
en tessvegna var lika asskoti erfitt tegar hun for.
En hun kemur nu fljott aftur,
er buin ad akveda tad.

Skatturinn gaf mer eitthvad af peningunum minum til baka
og tvi gat eg gefid mer nokkra daga i fri.......
en eftir ad hafa unnid sleitulaust fra tvi i november,
voru nokkrir dagar adeins of litid.

Sem betur fer er folk i stettarfelagi her i bæ
ad vinna ad tvi ad vid sem vinnum hja minu fyrirtæki
faum rettlata medferd,
svo sem yfirvinnukaup, helgar og helgidagataxta
asamt veikindafrii.
Gott mal.
Eg er ekki i neinu stettarfelagi,
vegna tess ad eg hef ekki efni a tvi -
en skradi mig i A kassa nylega.
Vissi ekki ad eg tyrfti ad skra mig serstaklega
til ad eiga rett a botum og tesskonar.
Spilltur Islendingur og ljoshærd - eg veit.
Fæ samt engin rettindi fyrr en eftir 8 manudi.
Er einhver sem veit hvernig okkar system er
gagnvart utlendingum sem missa vinnu eda veikjast?

Eg se ekki fram a ad neitt storkostlegt gerist a næstu dogum,
en vonandi finn eg ut ur tessu ollu saman
a næstu vikum.

Eg er samt ennta superstjarna i timum
og er buin ad odlast tann status
ad geta bedid um tima sem eg vil fa
og stundarskra sem hentar mer -
svo med haustinu er eg ekki hingad og tangad allan daginn
og ekki med aukatima ut i eitt.
Tad verdur ljuft.

Svo er bara ad smella brosinu a grimuna
og leika sitt leikrit
og lufsast i gegnum dagana
tar til teir verda lettari -
og teir verda tad.
Eg er lika buin ad akveda tad.

Eg er apabarn med athyglisbrest
og allt of sterkar tilfinningar......
en eg er stadradin i ad gera tad besta ur tvi
og finna minn retta farveg.
Eg er helviti god kelling
og eg get ymislegt -
tarf bara ad fara ad fatta tad.

Tad er til folk sem gerir otrulegustu hluti um attrætt
eg er ad spa ad vera adeins fyrr a ferdinni .....

4 Comments:

Blogger Disa said...

Hæ Linda. Hef aldrei skrifað hérna áður og þekki þig ekkert nema gegnum skrifin þín. Er búin að koma inn af og til og vonast til að þú hefðir skrifað eitthvað, en ekki fundið neitt fyrr en í dag. Ég hugsa til þín og vona að þér fari að líða betur og hlutirnir að ganga betur upp, það virðist vera eins og þetta sé allt að koma. Flutti sjálf til Svíþjóðar 1989 og veit hvernig það getur verið að finns sig í útlandinu. Fyrstu sex mánuðina var ég á leið heim til Íslands aftur á hverjum degi. Eftir þá fór þetta allt að koma og nú er ég hérna enn, 21 ári síðar. FLutti út 18 ára með foreldrum mínum svo ég hafði stuðning þeirra en varð auðvitað að finna mér vini, vinnu og eigið líf sjálf. Er búin að vera mjög stolt af sjálfri mér mörgum sinnum eftir þetta. Það er ég sem hef skapað mitt líf hérna og það bara vel.
Láttu þetta bara taka tímann sinn og haltu áfram á sömu braut.
Kveðjur!

3:37 f.h.  
Blogger Blinda said...

Sæl Disa.
Nei, eg hef ekki verid dugleg ad skrifa sidastlidna manudi - fesbokin hefur ad miklu leiti tekid yfir :)
En tad er alltaf notalegt ad vita ad tad er folk sem les bullid sem madur lætur fra ser.
Takk fyrir hlyjar kvedjur, tetta er nu allt ad koma held eg.......stille og roligt ;)
Gangi ter somuleidis allt i haginn og takk fyrir innlitid.
kvedja, dindla

8:00 e.h.  
Blogger Blinda said...

Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

8:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Kíkti hér inn, og varð glöð að sjá færslu. Vonandi fer skítaskurðurinn að lokast svo enginn detti ofan í hann. Ég sendi þér góðar kveðjur og gef þér klapp á bakið. Kær í Danaveldi, Guðlaug Hestnes

10:35 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home