þriðjudagur, mars 02, 2010

Tad var helst i frettum.....




....og ta kom mars.
Dvolin i Danaveldi komin upp i fjora manudi og mer finnst tad meira en litid undarlegt.
Mikid lidur timinn hratt.
Vid litlu hjonin erum komin med snert af cabin fever, enda buin ad vera nanast innilokud sidan i desember. Loksins ser to fyrir endann a tessum vetri fra helviti og bradum kemur vorid.
Eg hef aldrei upplifad vor i Danmorku, en mer er sagt ad tad se yndilegur arstimi her - svo eg hlakka til. Hlakka to mest til sumarsins og ad geta brunad lettklædd um goturnar og skodad folk og adrar furduverur.

Nu stendur til ad reyna ad koma litlu holunni okkar i stand, en til tess turfum vid ad fa lanada aura fra bankanum, en tratt fyrir ad tetta se ekki ha upphæd sem vid erum ad sækjast eftir, er ekkert sjalfgefid ad vid faum lan. Eg vona samt innilega ad tad gangi i gegn, tvi ad tad sem vid hofum i huga mun storbæta ibudina og eg mun meira ad segja fa langtrad badherbergi. Enginn veit hvad att hefur fyrr en misst hefur.....eda tannig.
Bankarnir her fara einstaklega varlega i svona lagad og vid turfum ad skila inn haug af pappirum auk tess ad mæta i tvo vidtol. Stundum finnst mer tetta orlitid pukalegt og ansi gamaldags........en tetta er to betra en vitleysan sem vidgekkst heima og setti okkur a hausinn. En mikid vona eg ad tetta fari i gegn.

Nuna verdur kaddlinn fimmtugur a morgun og eg er buin ad plana sma uppakomu, vona bara ad tad lukkist og ad hann verdi anægdur med framtakid. En 50 ara!! My God. Eg verd eiginlega bara sma hrædd tegar eg hugsa um tad.....tad eru ju ekki nema 7 ar i mig.
En, vid erum samt mun unglegri i anda og utliti en margir adrir a okkar aldri svo ad eg verd bara afram ad halda tvi fram ad aldur se hugarastand.

Litla skottid mitt er liklegast a leid i heimsokn til mommu sinnar i enda manadarins og mikid verdur nu gott ad sja hana og fa hana i fangid. Tott hun se nu bradum tvitug er hun alltaf litla barnid mitt og mer finnst ogurlega erfitt ad vera svona i burtu fra henni - en tad er nu gangur lifsins....to svo ad vid hofum farid ofuga leid...t.e. eg flutti ad heiman, en ekki hun.
Eg hef ju aldrei verid hefdbundin.

Loksins losna eg nu undan vinnustad einum sem eg er ekki glod a og tekur mig laaaangan tima ad ferdast til fram og til baka i stræto, en eg hætti tar 15. mars. Nu er bara ad finna tima i stadinn fyrir ta sem eg missi tar og vonandi verda teir her i centerinu vid hlidina a mer.

voni, voni, voni.........tad er naumast ad eg vona tessa dagana.

Vinnan gegnur enn vel og eg er bara ad standa mig - en mikid verd eg nu stundum treitt og luin. Hugsa mikid um ad eg verdi ad fara ad komast i nam og gera eitthvad annad.
Fannst samt yndislegt tegar ad kaddlinn mætti i einn tima hja mer um daginn og var gjorsamlega buinn a eftir og gat varla hreyft sig daginn eftir......svo leit hann a mig og sagdi: tu ert ekki venjuleg - ertu ad segja mer ad tu farir stundum i gegnum 6 svona tima a dag!!!
Eg er hættur ad furda mig a tvi ad tu sert stundum ansi treytt. Her eftir held eg bara kjafti :)
En, honum fannst mjog gaman ...en erfitt ad koma i tima - en hyggst nuna gera tad reglulega. Bara gaman ad tvi.

Svo er tad bara op med humøret og allir i bros, barmafullir af gledi og hamingju.
Knus a linuna. XXX

1 Comments:

Blogger Ameríkufari segir fréttir said...

Það er svo stórkostlegt að sjá breytinguna á þér frá því fyrst ég byrjaði að lesa pistlana þína!Nú fer þetta enn meira uppá við:)
Vona að þið fáið lánið!

7:33 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home