miðvikudagur, janúar 13, 2010

Lifid i baunapoka

Tetta lidur vist allt saman.
Smatt og smatt geri eg mer grein fyrir
ad eg er her til ad vera -
eg er ekki i frii
og eg er ekki a leidinni heim eftir nokkra manudi.
Tad er skritin tilfinning, en ad mestu leiti god.
Eg sakna to dotturinnar einna mest
og a solitid erfitt med tad a koflum,
en madur getur ekki alltaf fengid allt sem madur vill i lifinu.

Jolin og aramotin voru ljuf og roleg
kannski adeins of roleg fyrir mina parta
en oskop notaleg.
Vid bordudum godan mat og sotrudum vin,
lasum og horfdum a godar biomyndir.
Nuna tarf eg bara ad koma mer upp ur tessum gir
og hætta ad borda leverpostej og sukkuladi i oll mal.

Eg kenni nu fitness um allan bæ
og er komin med fasta tima
alla daga vikunnar.
Tad gengur bara vel - en tad er to erfitt ad na til Dananna.
Teir virka mjog medvitadir og feimnir i timum
og flestir ekki mjog mottækilegir fyrir sprelli.
Tetta segir Johann minn ad se dæmigert fyrir Dani.
Teir fordast i lengstu log ad gera sig ad fifli
og tvi tekur lengri tima ad na til teirra og skapa hja teim traust.
Eg er samt smatt og smatt ad na teim
og er tegar buin ad koma mer upp hopi kvenna
sem eltir mig a milli stodva.
Gaman ad tvi.

Tessi vetur hefur verid einstaklega kaldur i Danmorku
og i fyrsta skipti i 14 ar hefur kyngt nidur snjo.
Vid teljum ad abyrgdin a tvi liggi ad einhverju leiti hja okkur
en vid gerdum tad ad gamni okkar ad semja jolalag i ar
sem vid svo sendum vinum og vandamonnum i jolagjof.
Inntakid i laginu fjallar um snjoleysi og rigningu a adventu
og ta einlægu osk okkar ad tad muni nu snjoa um jolin.
Alheimurinn kann ekki ad flokka oskir
tannig ad vid fengum einfaldlega osk okkar uppfyllta.

Tad getur verid ansi erfitt ad hjola a milli stada
i tessum fimbulkulda og snjotunga,
en eg by nu i Danmorku
og verd bara ad kyngja tvi.
Eg get samt hlakkad til vors og sumars
sem nanast alltaf kemur her i Køben,
annad en heima tar sem tad er svona hibsum habs.

Eg tarf to stundum ad ferdast med stræto og lestum
tegar leidin er adeins of long til ad hjola
og mer finnst tad hin besta skemmtun.
Køben er ju storborg
og i henni bua allra tjoda kvikindi.
Eg nyt tess ad sitja og skoda folk
hlusta a okunnar mallyskur og tungur
og studera likamsmal og hegdun folks.
Stundum upplifi eg ad eg se stodd i allt odru landi,
ser i lagi tegar eg ferdast um Nørrbro og nagrenni
en tar upplifi eg mig sem hvitan hrafn i krummageri.
En tad er merkilegt og madur er ju manns gaman.

Tvi midur kom olukkan i heimsokn til okkar um daginn
en vid urdum fyrir teim leidindum
ad geymslan okkar var tæmd af opruttnum adilum.
I henni voru pappirar og ljosmyndir,
græjur til tonlistarflutnings,
ferdatoskur, minningarbrot
og allur sumarfatnadur okkar.
Tetta er tjon upp a.m.k. milljon,
en vid erum bjartsyn a ad vid faum tetta ad einhverju leiti bætt.
Sumt er to aldrei hægt ad bæta.

Daginn eftir hrundi svo stor spegill i golfid,
tad hvellsprakk a hjolunum okkar beggja
tannig ad skipta turfti um slongur i badum
med tilheyrandi kostnadi.
Eg flækti band af bakpokanum i girkassanum a hjolinu
og var næstum buin ad storslasa mig
og ad lokum eydilagdist rennilasinn a stigvelunum minum.
Vid erum ekki alveg ad skilja tetta,
en ein vinkona min sagdi ad nuna væri kosmosid
ad segja okkur ad lita upp og sinna einhverju
sem vid værum ad sopa undir teppid.....
Eg er enn ad reyna ad komast ad tvi hvad tad gæti nu verid,
en eins og brodir minn salugi sagdi alltaf:
"bad things happen to good people too"

Næsta verkefni a dagskra er svo ad koma ibudinni i stand
og kaupa svefnsofa i stofuna,
en einnig er a dagskra ad vinna saman geisladisk
med nyjum og gomlum logum Johanns,
en eg held ad tad gæti ordid hrikalega skemmtilegt.
Eg tarf ad visu ad fara i sma songtjalfun
til ad reyna ad draga roddina mina ut ur feimninni
og felustadnum hennar i rassinum a mer -
en tad er bara spurning um ad klappa sjalfstraustinu
og æfa sig svo i ad anda og stydja.
Hlakka bara til.

Eg vildi bara oska tess ad eg gæti selt ibud mina og innbu heima
en mer finnst blodugt ad turfa ad borga heim
storan hluta af laununum minum bara til ad halda i vid skuldir
sem eg vildi helst af ollu losna vid.
Her med sendi eg tessa osk ut i alheiminn i von um svar.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að heyra frá þér Linda : )
Hvar er íbúðin ... svona til að hjálpa kosmosinu?

Líba

10:44 f.h.  
Blogger Blinda said...

Hun er i Stigahlidinni, i einni af gomlu verkoblokkunum. Godar ibudir - bjartar og vel skipulagdar ;)
(2 svhb, stofa, b.stofa, eldhus og badh )

1:38 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já - mjög skemmtilegar íbúðir og fínn staður. Nú fer þetta að ganga ; )

Líba

3:30 e.h.  
Anonymous Eva said...

Ertu viss um að það borgi sig fyrir þig að borga af íbúðinni? Ef þú átt ekki stóran hlut í henni gæti borgað sig að afhenda bankanum lyklana.

8:18 e.h.  
Blogger Blinda said...

Eg a storan hlut i henni og er ekki med hana a ljotum lanum......
hins vegar er tad andskotans blikkdosin sem malar a myntkorfunni og ekkert vid tvi ad gera - tvi ef eg skila honum....ta skulda eg samt sem adur 2,6 millur (kostadi 1,1 og eg er longu buin ad borga ta upphæd..en a samt ekkert i honum :(

En ju Liba, nu fer tetta ad ganga - bara lata tad berast ad eg mun selja a mjog godum kjorum ;)

3:25 e.h.  
Blogger Ameríkufari segir fréttir said...

Þetta gengur-ég trúi því.Gangi ykkur vel og mér líst vel á allt sem þú skrifaðir um fyrir utan ránið.Vei og svei.

9:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Predilection casinos? exert oneself upon and beyond this modish [url=http://www.realcazinoz.com]casino[/url] commander and wing it breakdown of deal online casino games like slots, blackjack, roulette, baccarat and more at www.realcazinoz.com .
you can also invite back up to our untrained [url=http://freecasinogames2010.webs.com]casino[/url] steer at http://freecasinogames2010.webs.com and apprehend realized over-embellished dough !
another lone [url=http://www.ttittancasino.com]casino spiele[/url] in the division of is www.ttittancasino.com , because german gamblers, beat it dippy with b superintend manumitted online casino bonus.

4:45 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home