mánudagur, nóvember 16, 2009

I utilandinu

Tvær vikur foknar af lifinu
og her situr litla fruin og er ad frika ut
af eirdar og adgerdarleysi.

Mer finnst gott ad hjola og vera svona mikid utivid,
(enda er eg i utilandinu)
er buin ad sja fullt af skritlingum,
hlusta a tonlist, fara i heimsoknir
hlæja og hafa gaman en......

Her gengur allt vodalega hææææægt fyrir sig
og allt tarf ad mjatlast i einhvern tima
adur en folk tekur akvardanir.
Liklegast verid ad reyna ad kenna mer tolinmædi
a gamals aldri -
en eg tel ad tad se nu ekki til neins.

Eg er med nokkur atvinnutækifæri i burdarlidnum,
buin ad fara i eitt vidtal sem gekk mjog vel
en mig langar ekki ad gerast "bilasolumadur".....
t.e. ad vinna fullan vinnudag,
en fa ekkert greitt nema ad af mer se keypt tjonusta....
Tad er bara avisun a leidindi,
enda eg afspyrnu lelegur solumadur.

En, eins og eg sagdi
ta gerist allt her oskop hægt
og a medan saxast hressilega a pinulitla varafordan
sem eg hafdi med mer hingad i buddunni -
enda reiknast nu 300 kronur danskar
sem 7.700 kronur islenskar........
tad er nett blodugt
og sparnadurinn fljotur ad brenna upp.

A sama tima sit eg og bora nett i rassinn a mer
to svo ad tad se margt sem eg gæti hugsad mer ad gera
herna heimafyrir, i formi heimilistilbunings,
en til tess tarf vist pjeninga.
(eg er buin ad gera allt annad sem er frikeypis)

Mer sem sagt leidist,
mer finnst eg vera ad eyda timanum i ekki neitt
og langar alveg oskop til ad eitthvad fari ad gerast i vinnumalum.

Eg fekk to tvo svor strax
sem voru ansi kunnugleg fra einu atvinnuleytinni
sem eg hef stadid i adur ...og ta a Islandi -
tu ert "overqualified".
tad er fatt jafn frustrerandi en tegar ad madur vill fa vinnu,
sama hvad tad er
og færa bjorg i bu -
ad tu fair ekki vinnuna vegna tess ad tu ert OF...eitthvad.
Hvad nakvæmlega?
Of klar? Of flink? Of hugsandi? Of menntud? Of dugleg???
Eg hef aldrei verid kresin a vinnu tegar ad eg hef ekki um neitt ad velja
og trif glod klosett
frekar en ad gera ekkert.
En, nei -
eg er svo OF eitthvad.

Eg for meira ad segja ad hugsa um ad selja bara ibudina mina.
En ta er tad hvort ad hun selst yfir hofud....
og hvernig fer med peningana tegar eg nota ta her?
Fudrar ekki allt upp i myntbreytinum?
Tad er bara svo absurd ad madur skuli sitja a peningum
fostum i steypu,
tegar ad mann sarvantar tennan aur til ad koma ser a koppinn her.

Æ, hvad eg oska mer ad eg fai eitt stykki simtal a eftir
og verdi bara komin i vinnu a morgun.
En hvad er tad med mig - og auralausa menn?
Er tetta karma eda....?

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Fávitabarn:

Karma ? Linda það er ekkert annað en yndislegt karma sem eltir þig Linda mín, átt ekkert annað skilið allaveganna.
Prumpaðu á allt annað karma sem ætlar sér uppá pallborðið .

Ég vona að allt fari að ganga hraðar hjá þér en það er alveg spurning að fara að athuga hvort að það er einhver atvinnuvegur að fólk panti í gegnum þig föt og glingur sem fæst ekki á íslandi (hóst HM hóst) og senda heim, gá hvort að þú getir ekki grætt eitthvað smá on the side þar :)

Annars gaman að fá blogg frá þér, ætla að fara fylgjast reglulega með og vil sko fá skemmtileg blogg með MYNDUM !!!

11:14 e.h.  
Blogger Ameríkufari segir fréttir said...

Ég kannast við það sem þú ert að segja,það er skrýtið að koma sér fyrir í nýju landi þegar ekkert bíður manns nema ástin;)Það segja allir það sama með danina,að þeir vinni hægt að því sem maður vill fá í gær en á endanum hefst þetta.Ég hringdi 700 sinnum heim á mánuði fyrst eftir að ég flutti heim því ég var svo týnd en ég veit að þetta kemur.nú er eitthvað síðan þú skrifaðir pistilinn,ertu búin að fá svör frá einhverjum með vinnu?Endilega láttu okkur vita þegar þú heyrir e-ð því ég krossa fingur um að allt gangi upp hjá þér og ykkur.Kossar og knús.

11:55 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home