Utferd
Allt small thetta nu ad lokum.
ibudin sjaldan verid jafn glæsileg
og fyrstu leigjendur komnir i hus,
alsælir og lukkulegir.
Eg er i Danaveldi,
thar sem eg held afram ad vakna
klukkan 4 a nottunni eins og heima,
nema hvad nuna er thad klukkan 2
ad islenskum tima!!
Hef enga skyringu a thessu bulli.
Eg var svo threytt fyrsta daginn minn her,
en eg hafdi tekid nætirflug ut
thar sem ungbarnakorinn "vid erum pirrud"
helt uppi studinu.
Var thvi nanast ekkert buin ad sofa i 2 solarhringa
thegar eg kom ut.....
og gat ekki haldid augunum opnum allan daginn.
(skil ad visu ekki foreldra sem droslast med bornin sin i næturflug
med hellu og odrum tilheyrandi othægindum og raski,
thegar bornin eiga med rettu ad fa ad vera sofandi a thessum tima)
Nuna er verid ad reyna ad græja hjolamalin
en oll lans option hafa klikkad hingad til.
Fekk t.d. hjol i gær sem svo kom i ljos ad var sprungid ad aftan
fyrir utan thad ad thad var karlmanns
og svo havaxid, ad eg nadi ekki nidur i kyrrstodu......
vedrid er svona "islenskt sumarvedur"
frekar svalt en fallegt ut um gluggan.
Vona ad thad lagist her og heima fljotlega.
Eg sendi ykkur danskt kys og kram
og bid ykkur ad njota sumarsins....gjorssovell
ibudin sjaldan verid jafn glæsileg
og fyrstu leigjendur komnir i hus,
alsælir og lukkulegir.
Eg er i Danaveldi,
thar sem eg held afram ad vakna
klukkan 4 a nottunni eins og heima,
nema hvad nuna er thad klukkan 2
ad islenskum tima!!
Hef enga skyringu a thessu bulli.
Eg var svo threytt fyrsta daginn minn her,
en eg hafdi tekid nætirflug ut
thar sem ungbarnakorinn "vid erum pirrud"
helt uppi studinu.
Var thvi nanast ekkert buin ad sofa i 2 solarhringa
thegar eg kom ut.....
og gat ekki haldid augunum opnum allan daginn.
(skil ad visu ekki foreldra sem droslast med bornin sin i næturflug
med hellu og odrum tilheyrandi othægindum og raski,
thegar bornin eiga med rettu ad fa ad vera sofandi a thessum tima)
Nuna er verid ad reyna ad græja hjolamalin
en oll lans option hafa klikkad hingad til.
Fekk t.d. hjol i gær sem svo kom i ljos ad var sprungid ad aftan
fyrir utan thad ad thad var karlmanns
og svo havaxid, ad eg nadi ekki nidur i kyrrstodu......
vedrid er svona "islenskt sumarvedur"
frekar svalt en fallegt ut um gluggan.
Vona ad thad lagist her og heima fljotlega.
Eg sendi ykkur danskt kys og kram
og bid ykkur ad njota sumarsins....gjorssovell
2 Comments:
Hafðu það indælt og gott í Danaveldi :D
Núna eru bara allir komnir til Danmerkur !
Skrifa ummæli
<< Home