miðvikudagur, júlí 08, 2009

Danmork

Danir eru afsloppud tjod,
tad er engin spurning.
Stressid og pirringurinn hreinlega lekur af mer
tagar eg dvel her i tessu landi.
Tad er ekki hægt annad en ad vera slakur.
(og einkar "T" mæltur i skrifum)

Danir eru lika ekkert endilega ad flækja malin
eda ad gera meira ur hlutunum en naudsynlegt er.
Tad er ekki stadid yfir pottum i marga tima
tegar bjoda a gestum i mat.
Tad er bara hitt og tetta tint til,
ollu hrugad einhvernveginn a bordid
og frjalsa adferdin notud a heila gilleriid.
Ekkert stress.

Danir eru lika snidugir.
Teir eru ekkert ad keyra i fleiri klukkutima
til ad fara i sumarbustad.
Teir eiga bara sumarbustad inni i borginni.
Litlir kofar umvafdir grodri og trjam
og tu filar tig eins og tu sert i sveitinni.
Ekkert vesen.

Her loka budir a skynsamlegum tima a daginn
og a sunnudogum er einfaldlega langflest lokad.
Klædaburdur er i flestum tilfellum i tægilegu attina
og fair eru uppteknir af utlitinu.

Gardar borgarinnar eru nyttir
tar sem ad folk a ollum aldri kosar sig
a godvidrisdogum,
hlustar a musik og/eda spilar sina eigin.....
eda bara spjallar eda lurir.

A tonleikunum sem eg for a um daginn
var folkid ofeimid vid ad standa upp og dilla ser
og enginn virtist medvitadur.
Folkid var a ollum aldri, fra 10 upp i 80
og allir skemmtu ser saman.

Mer likar asskoti vel ad vera i henni Danmorku-
svei mer ta......

2 Comments:

Blogger Ameríkufari segir fréttir said...

Heldurðu að það sé möguleiki fyrir þig að flytjast út?Mér finnst leiðinlegt til þess að hugsa að þið skötuhjúin þurfi að skilja að og þú að fara á stað þar sem þér líkar ekkert allt of vel við. Haltu áfram að njóta þín:)

1:33 e.h.  
Blogger Blinda said...

Takk fyrir það elskan. En, það þarf eitthvað stórkostlegt að gerast til að ég nái að flytjast út, en það er það sem ég stefni að. Núna er ég komin aftur á klakann og finn strax, að hér á ég ekki heima. Ég leita að kraftaverkum.

7:28 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home