fimmtudagur, júlí 02, 2009

Svitaraunir

Finnst obbo merkilegt
ad horfa a huggulegar konur a ollum aldri
koma rennsveittar ur leikfimitima,
klæda sig ur sveitta gallanum
og beint i fina sumarkjolinn.

Svo renna tær fingrunum i gegnum harid,
setja a sig varalit
og skoppa ut i lifid.

I minni bok er tetta svolitid subbulegt.
En sinn er hver sidurinn i hverju landi.

3 Comments:

Anonymous baun said...

svitalyktin er kannski bara ástarvaki..

4:58 e.h.  
Blogger Ameríkufari segir fréttir said...

Þar er ég sammála þér!

6:21 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Oj, eins og að setja maskara ofan á gamlan og þykjast vera fín. Kær kveðja í Baunaland. Gulla Hestnes

11:08 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home