Hugleidingar
Nu lidur ad tvi ad arid 2010 renni i aldanna skaut
og eg vona svo sannarlega ad tad komi bara ekkert til baka.
Tetta er buid ad vera skritid og erfitt ar
en tad hefur lika att sina godu spretti
to svo ad teir hafi verid nokkud færri en veggjaslammin.
Eg sit og hugsa.
Velti tvi fyrir mer hver eg er.....
hvadan eg komi
og hvert eg er ad fara.
Er ekki enn buin ad finna lausina,
en get gladst yfir tvi ad eg er nær henni nu
en eg var fyrir 2 manudum sidan.
Eg hef oft i gegnum tidina gert grin ad tvi
ad eg se stodd i einhverri midlifskrisu,
se ad brolta inn i keddlinguna og annad i teim dur.........
en nuna er bara komid ad tvi og tad er bara ansi scary.
Tad er buid ad sanna tad med loggiltum pappirum -
eda tannig.
A hverjum morgni vakna eg med ta tilfinningu
ad eg se a rongum stad, se ad missa af,
se buin ad setja mig i adstædur
sem eg kem mer ekki ut ur.
Flestar tessar tilfinningar tengjast vinnunni
og tvi sem henni fylgir.
Min vinna er nefnilega ekki bara einhver leidinleg vinna,
sem tu umberd og gleymir svo tegar heim er komid.
Vinnan min hefur rænt mig svo morgu
t.d. kvenleika minum, eins klikkad og tad hljomar.
Orkan min er ekki eins og hun a ad vera,
eg er tvingud i rumid snemma a kvoldin
og upp ur tvi eldsnemma ad morgni.
Eg tarf alltaf ad passa mig ad vera ekki of treytt,
leid, full, sodd.........alltaf upplogd fyrir vinnuna
sem svo gefur mer nanast ekkert i stadinn.
Eg hendist i stresskasti a milli stada allan daginn
vegna tess ad i tessari vinnu kemur tu ekki 1 minutu of seint,
heldur ertu mætt minnst 10 minutum fyrir vinnutimann tinn.
(færd ekki borgad fyrir tann tima n.b.)
I vetrarhorkunni og snjonum i vetur er tad stundum ansi tæpt.
Eg veit varla hvad fot, annad en joggingdragtir og nattfot eru,
harid a mer er klippt tannig ad tad se sem minnst vesen
og ad hægt se ad setja tad i tagl
tvi annars rennur mikrofonninn nidur a hals a mer
tvi hausinn a mer er svo litill.
I heilt ar er eg tvi buin ad ganga um med Prins Valiant klippingu.
Eg hef sett a mig maskara og buid - stundum ekki
og annad fer bara a vid serstok tækifæri
sem kannski hafa verid 5 a arinu.
tad er tvi litla ljot sem horfir a sig i speglinum marga tima a dag
og hun kemur alltaf heim org.
Heilastarfsemin er takmorkud vid talningar upp ad atta
og ad komast i gegnum daginn an tess ad endurtaka sig of mikid.
Engin skopun, engin tilfinning, bara ad vera...ekkert.
A kvoldin er eg svo treytt
ad um daginn stod eg mig ad tvi ad velja omurlegt mindless crap i sjonpinu
i stadinn fyrir ahugaverda heimildarmynd sem mig langadi ad sja...
eda ad lesa bokina sem eg var svo spennt fyrir
tvi eg meikadi ekki areitid!
Eg fekk reyndar skipun um daginn:
"Tu verdur ad hætta i tessari vinnu, hun er ad drepa tig andlega og likamlega"
uuuuu, ja - og eg borga ta bara reikningana mina med klosettpappir er tad ekki?
Læknirinn sem sagdi tetta var tilbuin ad skrifa upp a ad eg væri ovinnufær.....
en eg er tad ekkert - plus ad to eg tæki mer leyfi i einhvern tima til ad na attum,
ta er eg ekki i systeminu og fengi ekki atvinnuleysis, og/eda veikindabætur.
Enda er eg ekkert ovinnufær
eg get alveg unnid og unnid vel -
eg bara get ekki unnid vid tetta rugl lengur.
Tetta hefur lika kennt mer hvad tad sem tu starfar vid er mikilvægt
fyrir almenna heilsu og lifsgædi.
Tetta smitar nefnilega ut i allt annad i lifinu tinu.
Eg er tvi buin ad akveda ad EG skipti meira mali en allt hitt
og mun hætta i tessari vinnu um leid og eg get fengid mig lausa
og bara sja hvad gerist.
Ef eg fæ ekkert annad ad gera
ta a eg alltaf einhvern fjandans steypuhlunk a Islandi
sem hægt er ad losa sig vid a lagu verdi og gefa svo skit i restina.
Eg gæti verid daud eftir ar,
jafnvel eftir viku
eda a morgun..............
og lifid er of stutt fyrir svona rugl.
Eg a eftir ad gera svo margt skemmtilegt i lifinu
og eg ætla ad fara ad saxa a listann.
Mig langar ad fara ad lifa, njota, sja, skoda, smakka.
Mig langar ad fara ad hlæja aftur
og hætta ad hafa ahyggjur endalaust.
Mig langar ad skreppa upp a sker tegar mig langar til
eda borga undir einkabattnid tegar mig langar ad fa hana til min.
Mig langar i leikhus
mig langar ad geta farid a tonleika sem mig hefur dreymt um alla tid
og ekki turfa ad segja - nei...tu hefur ekkert efni a tvi.
Mig langar ad gefa gjafir,
bjoda i mat og meddi
leyfa mer
og ekki alltaf vera i einhverjum helvitis kotbuskap
LIFID ER OF STUTT!
Eg er i raun svo takklat og glod med svo margt.
Eg elska dottur mina meira en hægt er ad lysa med ordum
og er svo stolt og oendanlega anægd med hana
Eg elska alla vinina mina og tel mig heppna ad eiga ta ad,
vildi bara fa ad sja ta og knusa oftar, eins og dottluna.
Eg hangi ekkert a horriminni
og eg vard ekki gjaldtrota eftir hrun
og eg hef vinnu og er vinnufær.
Eg by i landi sem hefur synt a ser nyjar oskemmtilegar hlidar
en getur verid oskop ljuft.....
og eg a litinn kaddl sem ad elskar mig
tratt fyrir allt.
Nu er bara ad taka skrefid og hætta ad lifa i helvitis ottanum.
Hvad er tad versta sem gæti gerst?
og eg vona svo sannarlega ad tad komi bara ekkert til baka.
Tetta er buid ad vera skritid og erfitt ar
en tad hefur lika att sina godu spretti
to svo ad teir hafi verid nokkud færri en veggjaslammin.
Eg sit og hugsa.
Velti tvi fyrir mer hver eg er.....
hvadan eg komi
og hvert eg er ad fara.
Er ekki enn buin ad finna lausina,
en get gladst yfir tvi ad eg er nær henni nu
en eg var fyrir 2 manudum sidan.
Eg hef oft i gegnum tidina gert grin ad tvi
ad eg se stodd i einhverri midlifskrisu,
se ad brolta inn i keddlinguna og annad i teim dur.........
en nuna er bara komid ad tvi og tad er bara ansi scary.
Tad er buid ad sanna tad med loggiltum pappirum -
eda tannig.
A hverjum morgni vakna eg med ta tilfinningu
ad eg se a rongum stad, se ad missa af,
se buin ad setja mig i adstædur
sem eg kem mer ekki ut ur.
Flestar tessar tilfinningar tengjast vinnunni
og tvi sem henni fylgir.
Min vinna er nefnilega ekki bara einhver leidinleg vinna,
sem tu umberd og gleymir svo tegar heim er komid.
Vinnan min hefur rænt mig svo morgu
t.d. kvenleika minum, eins klikkad og tad hljomar.
Orkan min er ekki eins og hun a ad vera,
eg er tvingud i rumid snemma a kvoldin
og upp ur tvi eldsnemma ad morgni.
Eg tarf alltaf ad passa mig ad vera ekki of treytt,
leid, full, sodd.........alltaf upplogd fyrir vinnuna
sem svo gefur mer nanast ekkert i stadinn.
Eg hendist i stresskasti a milli stada allan daginn
vegna tess ad i tessari vinnu kemur tu ekki 1 minutu of seint,
heldur ertu mætt minnst 10 minutum fyrir vinnutimann tinn.
(færd ekki borgad fyrir tann tima n.b.)
I vetrarhorkunni og snjonum i vetur er tad stundum ansi tæpt.
Eg veit varla hvad fot, annad en joggingdragtir og nattfot eru,
harid a mer er klippt tannig ad tad se sem minnst vesen
og ad hægt se ad setja tad i tagl
tvi annars rennur mikrofonninn nidur a hals a mer
tvi hausinn a mer er svo litill.
I heilt ar er eg tvi buin ad ganga um med Prins Valiant klippingu.
Eg hef sett a mig maskara og buid - stundum ekki
og annad fer bara a vid serstok tækifæri
sem kannski hafa verid 5 a arinu.
tad er tvi litla ljot sem horfir a sig i speglinum marga tima a dag
og hun kemur alltaf heim org.
Heilastarfsemin er takmorkud vid talningar upp ad atta
og ad komast i gegnum daginn an tess ad endurtaka sig of mikid.
Engin skopun, engin tilfinning, bara ad vera...ekkert.
A kvoldin er eg svo treytt
ad um daginn stod eg mig ad tvi ad velja omurlegt mindless crap i sjonpinu
i stadinn fyrir ahugaverda heimildarmynd sem mig langadi ad sja...
eda ad lesa bokina sem eg var svo spennt fyrir
tvi eg meikadi ekki areitid!
Eg fekk reyndar skipun um daginn:
"Tu verdur ad hætta i tessari vinnu, hun er ad drepa tig andlega og likamlega"
uuuuu, ja - og eg borga ta bara reikningana mina med klosettpappir er tad ekki?
Læknirinn sem sagdi tetta var tilbuin ad skrifa upp a ad eg væri ovinnufær.....
en eg er tad ekkert - plus ad to eg tæki mer leyfi i einhvern tima til ad na attum,
ta er eg ekki i systeminu og fengi ekki atvinnuleysis, og/eda veikindabætur.
Enda er eg ekkert ovinnufær
eg get alveg unnid og unnid vel -
eg bara get ekki unnid vid tetta rugl lengur.
Tetta hefur lika kennt mer hvad tad sem tu starfar vid er mikilvægt
fyrir almenna heilsu og lifsgædi.
Tetta smitar nefnilega ut i allt annad i lifinu tinu.
Eg er tvi buin ad akveda ad EG skipti meira mali en allt hitt
og mun hætta i tessari vinnu um leid og eg get fengid mig lausa
og bara sja hvad gerist.
Ef eg fæ ekkert annad ad gera
ta a eg alltaf einhvern fjandans steypuhlunk a Islandi
sem hægt er ad losa sig vid a lagu verdi og gefa svo skit i restina.
Eg gæti verid daud eftir ar,
jafnvel eftir viku
eda a morgun..............
og lifid er of stutt fyrir svona rugl.
Eg a eftir ad gera svo margt skemmtilegt i lifinu
og eg ætla ad fara ad saxa a listann.
Mig langar ad fara ad lifa, njota, sja, skoda, smakka.
Mig langar ad fara ad hlæja aftur
og hætta ad hafa ahyggjur endalaust.
Mig langar ad skreppa upp a sker tegar mig langar til
eda borga undir einkabattnid tegar mig langar ad fa hana til min.
Mig langar i leikhus
mig langar ad geta farid a tonleika sem mig hefur dreymt um alla tid
og ekki turfa ad segja - nei...tu hefur ekkert efni a tvi.
Mig langar ad gefa gjafir,
bjoda i mat og meddi
leyfa mer
og ekki alltaf vera i einhverjum helvitis kotbuskap
LIFID ER OF STUTT!
Eg er i raun svo takklat og glod med svo margt.
Eg elska dottur mina meira en hægt er ad lysa med ordum
og er svo stolt og oendanlega anægd med hana
Eg elska alla vinina mina og tel mig heppna ad eiga ta ad,
vildi bara fa ad sja ta og knusa oftar, eins og dottluna.
Eg hangi ekkert a horriminni
og eg vard ekki gjaldtrota eftir hrun
og eg hef vinnu og er vinnufær.
Eg by i landi sem hefur synt a ser nyjar oskemmtilegar hlidar
en getur verid oskop ljuft.....
og eg a litinn kaddl sem ad elskar mig
tratt fyrir allt.
Nu er bara ad taka skrefid og hætta ad lifa i helvitis ottanum.
Hvad er tad versta sem gæti gerst?
3 Comments:
Þetta er rétti andinn mamman mín!! Bara gera þetta núna!! elska þig endalaust!!! :****
Ég er einmitt að vinna í þessu með óttann líka. Þú ert hörkudugleg og klár og ég vona innilega að þú náir að finna þér vinnu við hæfi á árinu. Gleðilegt nýtt ár, megi það verða fullt af gleði og góðum hlutum!
Gleðilegt ár mín elskulegust.Ég vona að þú lendir á góðum stað í ár og að þú fáir að líta aðeins upp.Þú ert svo dugleg og kjarkurinn er þarna líka:) Kossar og knús.
Skrifa ummæli
<< Home