miðvikudagur, desember 30, 2009

Appy nju ear


Svona getur madur nu verid syngjandi gladur
yfir einfoldum pastaretti og gesti.
Litla jolatred er lika katt -
to ad tad komi til med ad enda uti i gardi
adur en langt um lidur.



Med tessu oska eg ykkur ollum gledilegra aramota.
Farid varlega i sprengjulatunum
og verid ykkur og ykkar til soma.

Knus a linuna XXX

Linda blinda

fimmtudagur, desember 24, 2009



GLEDILEG JOL ELSKU VINIR OG ÆTTINGJAR!

MEGI NYJA ARID FÆRA YKKUR GÆFU OG GLEDI.
TAKK FYRIR ALLT GAMALT OG LJUFT.
KNUS OG KOSSAR A LINUNA XXXXX

föstudagur, desember 11, 2009

eg tok mer hjol og for ad hjola

1 manudur og vika til.
Finnst samt a koflum sem eg hafi verid her miklu lengur,
en tad hlytur ad tyda ad eg se a rettum stad.

Nu er eg komin a fullt i vinnu,
er med slatta af fostum timum i kennslu
en snattast tess a milli i afleysingar um allan bæ -
sem er ekkert annad en gott og gaman.....
seri lagi fyrir budduna.
Var to ordin helst til gradug um daginn og sagdi ja vid ollum tilbodum um vinnu
en tad kom fljott i bakid a mer med faranlegri treytu
og verkjum i hnjam og baki.
Tvi eg er ekki bara ad kenna -
tess a milli hjola eg tugi kilometra a milli stada.
Tad sem er to mest svekkjandi vid tad
er ad vid hlidina a mer er eitt utibu
og tekur mig 2 minutur ad skoppa tangad...
en ta vantar aldrei afleysingar eda annad.
Væri nu daso ef eg gæti fengid fast sett tar.
Krossum bara fingur.

En.......mer lidur hrikalega vel.
Mer finnst svo gott ad vera herna
skottast um a hjoli hvert sem eg fer
og ekkert stress i gangi....
nema kannski einstoku sinnum hja mer sjalfri-
en eg er ju enn ad venjast tvi ad vera bauni en ekki kolgalinn Islendingur.

Tad er surealisk upplifun ad bruna i vinnuna klukkan 8 ad morgni
og mæta heilli hrugu af hjolistum brunandi i badar attir.
Tad er eitthvad svo klikkad og merkilegt ad sja tetta
tegar madur er vanur einum og einum masokista a hjoli a Islandi.

Flest er gott her i landi,
en to er alltaf eitthvad sem manni finnst undarlegt.
Akvednir hlutir sem manni finnst edlilegt ad finna i næstu bud
er t.d. jafnvel ofaanlegt her i Køben.
Bjurokratid er lika a koflum ansi gamaldags og seinvirkt....
og stundum finnst mer eins og eg se stodd i timavel.
Ta byt eg i vorina og brosi i kampinn.

En ekki vinna teir mikid tessar elskur.
Her tykir edlilegt ad vinna 6 tima vinnudag
MED matartima og kaffipasum.
Eg er bara anægd med tad -
en stend mig stundum ad tvi ad finnast teir svolitid latir
og inn a milli ansi serhlifnir (og ju stundum niskir).

Tad sem mer finnst to undarlegast af ollu
er ad to ad eg bui i storborg
ta verd eg ekkert vor vid umferd eda mannmergd.
Tegar eg hjola heim um tiuleytid a kvoldin
er ekki nokkra hrædu ad sja og engu likara
en ad klukkan se um 3 eftir midnætti
a virkum degi.

Tar sem eg by rikir bara sveitasæla
kyrrd og ro og fuglasongur,
en to tekur mig einungis 15 minutur ad hjola nidur i midbæ.
Skemmtilega skritid.

Sambudin vid litla manninn sem stal hjartanu minu gengur vel.
Hann dekrar vid mig lon og don - og eg somuleidis vid hann.
Ennta hlæjum vid eins og asnar daginn ut og inn
og leidist aldrei i felagsskap hvors annars.
Somuleidis getum vid dolad okkur i satt og samlyndi
an tess ad tad se otægilegt eda vandrædalegt
og eg get alltaf verid eg sjalf - sem er natturulega tad besta af ollu.

Nuna er jolastuss ad fara i gang
og um næstu helgi verdur verslad pinulitid jolatre
inn i pinulitlu ibudina
og tad verdur gott ad fa 3 daga fri til ad kosa sig.

verid god a adventunni
tad ætla eg ad vera.
:D