miðvikudagur, október 20, 2010

Ekkert af viti

Eg by i utlondum.

To svo ad eg se buin ad vera her i næstum ar
ta finnst mer tad ennta svolitid oraunverulegt.
Einhversstadar bakatil i hugskotinu
er eg nefnilega alltaf adeins a leidinni heim aftur,
tar sem eg er ju bara i langri heimsokn.
Skritid.

Einnig er allt mitt hafurtask enn a klakanum
en, i hvert sinn sem eg hugsa um ad kannski se rad
ad selja ibudina og flytja draslid yfir hafid,
ta er alltaf eitthvad sem stoppar mig.
Eg er ekki alveg viss um hvad tad er nakvæmlega
en hefur liklegast eitthvad med tad ad gera
ad eg hef ekki almennilega fundid mig her i Danaveldi.

Tad er to ekki tad ad eg kunni ekki vel vid landid
tad er bara svo margt sem ekki er eins og eg hafdi haldid.
Lifid er ekkert betra
og i raun ad morgu leiti erfidara.

Eg var samt ekkert ad flyja ......ekki tannig
en eg helt bara ad eg hefdi fundid tad sem eg hafdi alltaf leitad ad.

Eg er ekki enn komin i skolann
sem var ein astædan fyrir flutningunum.
Sambud midaldra folks
med fastar venjur og sidi
og sjalfstædi sem ekki verdur hnikad
er mun floknari en folk gerir ser grein fyrir
og vid verdum alltaf ad muna
(a tessum fyrstu bleikuskyja dogum)
ad astin blindar adeins og allir vakna upp andfulir.

Eg tarf ad vinna meira fyrir minni pening.
Eg fæ ekki almennilega læknisadstod
og eg hef ekki nad ad mynda vinatengsl.

Flest af tessu er alfarid mer sjalfri ad kenna
nema kannski tunglyndid,
madur rædur illa vid tad.
Tegar tad verdur svo langvarandi vidvarandi astand
ta verdur hinn venjulegi dagur ekkert svo venjulegur.
Hann verdur einfaldlega bara djofullegur.

Eg nenni samt ekki ad vera alltaf leidinleg,
mer finnst tad nefnilega svo oskop leidinlegt.

Eg reyni lika alltaf ad hlæja pinu ad lifinu
og finnst gaman tegar ad tad birtir mer skondnar myndir.
Vildi bara ad tær væru fleiri og birtust oftar.