Undanfarid
Mars bradum buinn og vorid byrjad ad syna sig.
Odruvisi lykt i lofti og hitastigid farid ad færa sig upp a skaftid.
Litlir sætir krokusar kikja upp ur moldar og grasbreidum her og tar
og folk er farid ad brosa aftur.
Ljuft.
Eg hef bædi brosad og gratid tennan manudinn,
en tad er ju tad sem flestar manneskjur gera......
vona eg.
Kaddlinn minn vard fimmtugur i byrjun mars
og tegar eg spurdi hann hvad hann langadi i
i afmælisgjof
sagdi hann ad hann vildi ekkert -
hann ætti ju mig og tad væri allt sem hann tarfnadist.
Ding! Hugmynd.
Eg akvad ad taka tetta alla leid og skellti mer a skeljarnar.
Baud honum ad setja upp fingrajarn
og gera tad opinbert fyrir umheiminum ad hann "ætti" mig.
Hann var ljomandi gladur med ta gjof
og rambar nu stoltur um med hring a fingri.
Ad visu fannst honum typiskt ad eg tad væri eg
sem hefdi tekid skrefid,
eg get ju verid soddann kaddl
tratt fyrir mina duldu tra ad vera bara blunda.
En vid eyddum yndislegum degi i rapi og glapi utivid
sotrandi freydivin og japlandi a jardaberjum
en sidan ut ad borda um kvoldid a hverfisuppahalds.
Lovely
Tremur vikum seinna
rann minn afmælisdagur upp bjartur og fagur,
en med tilheyrandi flugeldasyningu uppi a Islandi.
Eg er nu tekkt fyrir allt annad en rolegheit
svo ad sjalfsogdu fer ad gjosa uppi a Islandi
adfaranott afnælisdags mins.
Vid hofdum akvedid ad fa okkur Dim Sum i hadeginu
tar sem tetta var ju sunnudagur
og fraukan for i kjol, setti a sig varalit og eyrnalokka.
Fukum svo nidur i bæ a hjolunum
(hann getur blasid hressilega i Køben)
og settumst ufin og hlæjandi inn a Royal Garden.
Tegar ljuffengri maltid var næstum lokid
tokst mer hinsvegar ad bita i beinflis
sem hafdi leynst i einum svinarettinum
og CRACK!
Eitt stykki tonn fallin i valinn.
Takk fyrir mig.
Tetta var ad sjalfsogdu alveg hrædilega sart
og dagurinn var onytur.
Turftum ad reyna ad hafa upp a lækni til ad utvega verkjalyf-
hefdi orugglega verid audveldara ad skreppa bara nidur i Kristjaniu
og versla eitthvad verkjastillandi tar.
Bidum svo i hatt i annan tima i apoteki
(eitt apotek opid a sunnudogum i allri Køben.....
go figure)
og fengum svo pillur sem voru svo lame
ad tær gerdu ekkert fyrir mig.
Eins og eg sagdi Kristjania hefdi liklegast verid betri kostur.
Um kvoldid rett nadi eg ad halda einbeitingu yfir biomynd,
kjokrandi og ruggandi
og sotradi Whisky tess a milli til ad reyna ad lina verkina.
Hafdi reynt ad maula hvitlauk
og negulnagla -
en ekkert dugdi til.
Nu vita teir sem tekkja mig
ad tad er ekkert sem skelfir mig meira en tannlæknar.
Hrædilegasta hryllingsatridi sem eg get hugsad mer ur biomynd
er ur Marathon Man - "is it safe?"
Aaaaarggghhh!
Tvi reyndi eg ad lata eins og allt væri i lagi a manudeginum
og vonadi bara ad tonnin myndi groa saman
og verkurinn hyrfi ad sjalfu ser........
yeah right.
Eftir 2 hrædilega daga og enn verri nætur
med kvidakostum, martrodum og rafi um golf
var Johanni nog bodid.
Hann dro mig.......ja - DRO mig
nidur a tannlæknastofu i nagrenninu
sem stadhæfdi a sinni heimasidu
ad tau væru serfrædingar i hrædslupukum.
Tar sem eg stod i anddyrinu og fann lyktina af fluornum
langadi mig mest ad hlaupa ut og gubba af hrædslu.
Johann sagdi ad eg hefdi verid eins og 3 ara stelpa
med titrandi skeifu og otta i augum sem syntu i tarum.
Yndisleg ung kona tok a moti okkur
og hun sa strax hvernig i pottinn var buid.
Hun byrjadi strax ad reyna ad roa mig nidur
med klappi, sætum ordum og humor
og adur en eg vissi af
var buid ad setja mig nidur i pyntingarstolinn.
Pinulitil, fingerd og sæt kona kom inn
og kynnti sig sem tannlækninn.
Hun taladi mig til og fekk mig loks til ad opna munninn.
Eftir 3 sprautur, grat, marbletti a hondum adstodarstulkunnar,
sem minnti mig stodugt a ad anda......
og ju svita fyrir allan peninginn var buid ad finna ut hvad var ad.
( af hverju hefur enginn fundid upp hljodlausan bor??)
En tonnin var i klessu.
(Er ter ekki buid ad vera illt?)
Held ad eg se ekki normal tegar kemur ad sarsauka.
En eg tarf ad fara i tvær heimsoknir til vidbotar
og lata skella i mig einu stykki af postulinskronu.
Gaman ad tvi.
Nuna lit eg ut eins og gaurinn med staltennurnar i Bond
og se fram a ad turfa ad punga ut skithlassi af peningum.
Lika gaman ad tvi.
En jiminn, hvilikur lettir tegar ad sarsaukinn var farinn.
Tad sem var jakvætt vid tetta er ad eg er buin ad finna tannlækni
sem kann ad eiga vid klikkhausa eins og mig.
Tad fulasta er hins vegar ad hun sagdi okkur
ad vid hefdum att ad lata veitingastadinn vita af tessu strax,
geyma beinflisina
og ta hefdu tryggingar stadarins borgad brusann.
Vid erum svo flink i svona malum - not.
Turfum tvi ad fresta ollum ibudarframkvæmdum
og spara ennta meira.
En uti skin solin
og bradum kemur sumar OG
eg er komin med fasta tima i stodinni vid hlidina a mer.
tad er bara frabært :)