miðvikudagur, mars 24, 2010

Undanfarid



Mars bradum buinn og vorid byrjad ad syna sig.
Odruvisi lykt i lofti og hitastigid farid ad færa sig upp a skaftid.
Litlir sætir krokusar kikja upp ur moldar og grasbreidum her og tar
og folk er farid ad brosa aftur.
Ljuft.

Eg hef bædi brosad og gratid tennan manudinn,
en tad er ju tad sem flestar manneskjur gera......
vona eg.

Kaddlinn minn vard fimmtugur i byrjun mars
og tegar eg spurdi hann hvad hann langadi i
i afmælisgjof
sagdi hann ad hann vildi ekkert -
hann ætti ju mig og tad væri allt sem hann tarfnadist.

Ding! Hugmynd.

Eg akvad ad taka tetta alla leid og skellti mer a skeljarnar.
Baud honum ad setja upp fingrajarn
og gera tad opinbert fyrir umheiminum ad hann "ætti" mig.
Hann var ljomandi gladur med ta gjof
og rambar nu stoltur um med hring a fingri.
Ad visu fannst honum typiskt ad eg tad væri eg
sem hefdi tekid skrefid,
eg get ju verid soddann kaddl
tratt fyrir mina duldu tra ad vera bara blunda.

En vid eyddum yndislegum degi i rapi og glapi utivid
sotrandi freydivin og japlandi a jardaberjum
en sidan ut ad borda um kvoldid a hverfisuppahalds.
Lovely

Tremur vikum seinna
rann minn afmælisdagur upp bjartur og fagur,
en med tilheyrandi flugeldasyningu uppi a Islandi.
Eg er nu tekkt fyrir allt annad en rolegheit
svo ad sjalfsogdu fer ad gjosa uppi a Islandi
adfaranott afnælisdags mins.

Vid hofdum akvedid ad fa okkur Dim Sum i hadeginu
tar sem tetta var ju sunnudagur
og fraukan for i kjol, setti a sig varalit og eyrnalokka.
Fukum svo nidur i bæ a hjolunum
(hann getur blasid hressilega i Køben)
og settumst ufin og hlæjandi inn a Royal Garden.

Tegar ljuffengri maltid var næstum lokid
tokst mer hinsvegar ad bita i beinflis
sem hafdi leynst i einum svinarettinum
og CRACK!
Eitt stykki tonn fallin i valinn.
Takk fyrir mig.

Tetta var ad sjalfsogdu alveg hrædilega sart
og dagurinn var onytur.
Turftum ad reyna ad hafa upp a lækni til ad utvega verkjalyf-
hefdi orugglega verid audveldara ad skreppa bara nidur i Kristjaniu
og versla eitthvad verkjastillandi tar.
Bidum svo i hatt i annan tima i apoteki
(eitt apotek opid a sunnudogum i allri Køben.....
go figure)
og fengum svo pillur sem voru svo lame
ad tær gerdu ekkert fyrir mig.
Eins og eg sagdi Kristjania hefdi liklegast verid betri kostur.

Um kvoldid rett nadi eg ad halda einbeitingu yfir biomynd,
kjokrandi og ruggandi
og sotradi Whisky tess a milli til ad reyna ad lina verkina.
Hafdi reynt ad maula hvitlauk
og negulnagla -
en ekkert dugdi til.

Nu vita teir sem tekkja mig
ad tad er ekkert sem skelfir mig meira en tannlæknar.
Hrædilegasta hryllingsatridi sem eg get hugsad mer ur biomynd
er ur Marathon Man - "is it safe?"
Aaaaarggghhh!

Tvi reyndi eg ad lata eins og allt væri i lagi a manudeginum
og vonadi bara ad tonnin myndi groa saman
og verkurinn hyrfi ad sjalfu ser........
yeah right.

Eftir 2 hrædilega daga og enn verri nætur
med kvidakostum, martrodum og rafi um golf
var Johanni nog bodid.
Hann dro mig.......ja - DRO mig
nidur a tannlæknastofu i nagrenninu
sem stadhæfdi a sinni heimasidu
ad tau væru serfrædingar i hrædslupukum.

Tar sem eg stod i anddyrinu og fann lyktina af fluornum
langadi mig mest ad hlaupa ut og gubba af hrædslu.
Johann sagdi ad eg hefdi verid eins og 3 ara stelpa
med titrandi skeifu og otta i augum sem syntu i tarum.

Yndisleg ung kona tok a moti okkur
og hun sa strax hvernig i pottinn var buid.
Hun byrjadi strax ad reyna ad roa mig nidur
med klappi, sætum ordum og humor
og adur en eg vissi af
var buid ad setja mig nidur i pyntingarstolinn.

Pinulitil, fingerd og sæt kona kom inn
og kynnti sig sem tannlækninn.
Hun taladi mig til og fekk mig loks til ad opna munninn.

Eftir 3 sprautur, grat, marbletti a hondum adstodarstulkunnar,
sem minnti mig stodugt a ad anda......
og ju svita fyrir allan peninginn var buid ad finna ut hvad var ad.
( af hverju hefur enginn fundid upp hljodlausan bor??)
En tonnin var i klessu.
(Er ter ekki buid ad vera illt?)
Held ad eg se ekki normal tegar kemur ad sarsauka.

En eg tarf ad fara i tvær heimsoknir til vidbotar
og lata skella i mig einu stykki af postulinskronu.
Gaman ad tvi.
Nuna lit eg ut eins og gaurinn med staltennurnar i Bond
og se fram a ad turfa ad punga ut skithlassi af peningum.
Lika gaman ad tvi.

En jiminn, hvilikur lettir tegar ad sarsaukinn var farinn.

Tad sem var jakvætt vid tetta er ad eg er buin ad finna tannlækni
sem kann ad eiga vid klikkhausa eins og mig.
Tad fulasta er hins vegar ad hun sagdi okkur
ad vid hefdum att ad lata veitingastadinn vita af tessu strax,
geyma beinflisina
og ta hefdu tryggingar stadarins borgad brusann.
Vid erum svo flink i svona malum - not.

Turfum tvi ad fresta ollum ibudarframkvæmdum
og spara ennta meira.

En uti skin solin
og bradum kemur sumar OG
eg er komin med fasta tima i stodinni vid hlidina a mer.
tad er bara frabært :)

þriðjudagur, mars 02, 2010

Tad var helst i frettum.....




....og ta kom mars.
Dvolin i Danaveldi komin upp i fjora manudi og mer finnst tad meira en litid undarlegt.
Mikid lidur timinn hratt.
Vid litlu hjonin erum komin med snert af cabin fever, enda buin ad vera nanast innilokud sidan i desember. Loksins ser to fyrir endann a tessum vetri fra helviti og bradum kemur vorid.
Eg hef aldrei upplifad vor i Danmorku, en mer er sagt ad tad se yndilegur arstimi her - svo eg hlakka til. Hlakka to mest til sumarsins og ad geta brunad lettklædd um goturnar og skodad folk og adrar furduverur.

Nu stendur til ad reyna ad koma litlu holunni okkar i stand, en til tess turfum vid ad fa lanada aura fra bankanum, en tratt fyrir ad tetta se ekki ha upphæd sem vid erum ad sækjast eftir, er ekkert sjalfgefid ad vid faum lan. Eg vona samt innilega ad tad gangi i gegn, tvi ad tad sem vid hofum i huga mun storbæta ibudina og eg mun meira ad segja fa langtrad badherbergi. Enginn veit hvad att hefur fyrr en misst hefur.....eda tannig.
Bankarnir her fara einstaklega varlega i svona lagad og vid turfum ad skila inn haug af pappirum auk tess ad mæta i tvo vidtol. Stundum finnst mer tetta orlitid pukalegt og ansi gamaldags........en tetta er to betra en vitleysan sem vidgekkst heima og setti okkur a hausinn. En mikid vona eg ad tetta fari i gegn.

Nuna verdur kaddlinn fimmtugur a morgun og eg er buin ad plana sma uppakomu, vona bara ad tad lukkist og ad hann verdi anægdur med framtakid. En 50 ara!! My God. Eg verd eiginlega bara sma hrædd tegar eg hugsa um tad.....tad eru ju ekki nema 7 ar i mig.
En, vid erum samt mun unglegri i anda og utliti en margir adrir a okkar aldri svo ad eg verd bara afram ad halda tvi fram ad aldur se hugarastand.

Litla skottid mitt er liklegast a leid i heimsokn til mommu sinnar i enda manadarins og mikid verdur nu gott ad sja hana og fa hana i fangid. Tott hun se nu bradum tvitug er hun alltaf litla barnid mitt og mer finnst ogurlega erfitt ad vera svona i burtu fra henni - en tad er nu gangur lifsins....to svo ad vid hofum farid ofuga leid...t.e. eg flutti ad heiman, en ekki hun.
Eg hef ju aldrei verid hefdbundin.

Loksins losna eg nu undan vinnustad einum sem eg er ekki glod a og tekur mig laaaangan tima ad ferdast til fram og til baka i stræto, en eg hætti tar 15. mars. Nu er bara ad finna tima i stadinn fyrir ta sem eg missi tar og vonandi verda teir her i centerinu vid hlidina a mer.

voni, voni, voni.........tad er naumast ad eg vona tessa dagana.

Vinnan gegnur enn vel og eg er bara ad standa mig - en mikid verd eg nu stundum treitt og luin. Hugsa mikid um ad eg verdi ad fara ad komast i nam og gera eitthvad annad.
Fannst samt yndislegt tegar ad kaddlinn mætti i einn tima hja mer um daginn og var gjorsamlega buinn a eftir og gat varla hreyft sig daginn eftir......svo leit hann a mig og sagdi: tu ert ekki venjuleg - ertu ad segja mer ad tu farir stundum i gegnum 6 svona tima a dag!!!
Eg er hættur ad furda mig a tvi ad tu sert stundum ansi treytt. Her eftir held eg bara kjafti :)
En, honum fannst mjog gaman ...en erfitt ad koma i tima - en hyggst nuna gera tad reglulega. Bara gaman ad tvi.

Svo er tad bara op med humøret og allir i bros, barmafullir af gledi og hamingju.
Knus a linuna. XXX