mánudagur, september 29, 2008

Raunir 49

Hér er barist á öllum vígstöðvum.
Flóknara en maður heldur
að demba sér í samlífið
og það í miðri krísu.

Nú reynir á aðlögunarhæfnina
og umburðarlyndið.

Anda inn og út
og svo inn og út aftur............

8 Comments:

Blogger Ameríkufari segir fréttir said...

Gangi ykkur vel að takast á við allt, saman!!!

1:09 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

úff, já, mundu bara að vera góð við þig.

2:07 e.h.  
Blogger Meðalmaðurinn said...

Já það er erfitt að pompa ofan af bleika skýinu, en hver vill svo sem hanga þar til eilífðarnóns?

3:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ææææ ekki gott að vita að þér líði illa...Draumar

9:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég get því miður ekki gefið þér neina hjálp við öndun, en viltu að ég baki fyrir þig möffins? Ég geri kreisí góðar rice cripsies súkkuladi möffins....

Prumpubarn

9:21 e.h.  
Blogger Syngibjörg said...

´...og anda aftur út og aftur inn.....líst vel á þetta hjá þér. Það er nú samt ekki leiðinlegt að hafa einhvern hjá sér til að knúsa mann....

12:25 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er ekki auðvelt, en gangi ykkur vel. Varðandi morgundaginn sendi ég hlýjar hugsanir. Kær kveðja Gulla Hestnes

10:33 f.h.  
Blogger Blinda said...

Takk allir- gekk allt vel- nu er thad bara framhaldid.

Solin skein ju i dag.....

7:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home