laugardagur, desember 27, 2008

Jolagledi

Er buin ad eiga yndisleg jol i Kaupmannahofn.
Mer lidur svo vel i thessari borg,
sem er svo afsloppud
ad medan ad Islendingar
eru med opnar budir allan solarhringinn,
er allt lokad I køben i thrja daga.
Dasamlegt.

Er buin ad borda danska ond
sem rann ljuft nidur,
fullt ad smørrebraudi og sukkuladi,
auk thess sem eg er nu hooked
a akvedinni nudlusupu her i bæ

Fekk godar og fallegar gjafir,
bækur, geilsdisk, nattkjol og trefil
og mer hefur verid strokid,
eg kysst og dekrud endalaust
og ekki er thad buid enn.
Verst ad eg tharf ad fara aftur heim.....
en ekki alveg strax (sem betur fer).

Eg er buin ad hjola um allt
eins og sidast thegar eg var her
og alltaf er eg ad sja eitthvad nytt.

Det er dejligt

Thakka allar godar kvedjur
og vona ad thid seud oll i godum gir.
KNUUUUUUUUUUUUUUS.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Dejligt min kære ven. (ógisslega góð í dönskunni) Njóttu lífsins í Köben. Gulla Hestnes.

2:27 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gott að heyra. Njóttu tímans sem eftir er (og reyna að finna vinnu úti?) :)

1:29 e.h.  
Blogger Syngibjörg said...

Frábært að heyra, er kíka eins og þú yfir mig hrifin af Köben og gæti alveg hugsað mér að búa þar.

1:48 e.h.  
Blogger Ameríkufari segir fréttir said...

Ohhh hvað þetta var frábær pistill, gott að sjá að þér líður vel:) Haltu því bara áfram ;)

3:11 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Knúúús til þín og EKKI koma heim úr því þér líður svona vel úti. Manstu... things have a way of working out!
Fía

9:48 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

gott að heyra:) Danmörk er yndislegt land og Danir ábyggilega ekki sem verstir.

12:11 e.h.  
Blogger Blinda said...

Takk essssskurnar.
Her er sannarlega yndislegt ad vera og daninn minn er allaveganna mjog finn ;-)

Ekki koma heim fia? List vel a thad......OK, thu hringir mig tha inn dauda a manudaginn og vid forum i thad ad skipta um lasa a lansibudinni ;-)

5:25 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home