fimmtudagur, desember 11, 2008

Raunir 91

Í "gamla daga"
hefði veðrið í kvöld
verið snjóstormur.........
Það væri rafmagnslaust
og á morgun væri enginn skóli.

Aaaaaaaaaah
the good old days.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

"snjóstormur" var ekki til í gamla daga, það hét skafrenningur eða stórhríð. Snjóstormur var einu sinni amerískusletta sem Einar Kárason notaði til að sýna konur í ástandinu.

1:18 f.h.  
Blogger Blinda said...

hvernig "sýnir" snjóstormur konur í ástandinu.....do tell?

4:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þær töluðu amerískuskotið mál vegna samskita við herinn. Hann meinar líkla að snjóstormur sé þýðing á "snowstorm".

7:36 e.h.  
Blogger Blinda said...

uuuuuuuuu þú ert......snillingur?

8:11 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home