Nýtt ár í uppsiglingu
Jasso,
þá er maður kominn aftur upp á djöflaeyjuna.
Þokan tók á móti mér
sem var afar viðeigandi,
því ekki langaði mig heim.
Ég vil þó byrja á að þakka fyrir öll kortin
og fallegu kveðjurnar sem mér bárust,
þrátt fyrir að ég hefði sagt fólki
að ekkert kæmi frá mér þessi jólin.
Takk fyrir mig.
Ég er búin að lenda í ýmsum ævintýrum um hátíðarnar
og þetta er einfaldlega búið að vera dásamlegt,
en einnig hrikalega fyndið og skemmtilegt.
Fyndndast þó þegar að við læstum okkur úti á aðfangadagskvöld!
Fékk pínu taugaáfall þegar ég kíkti á bankareikninginn í morgun,
því þó að ekkert hafi verið keypt
og þannig séð engu eytt,
þá var það litla sem var gert sér til gamans
alveg hreint klikkaðslega dýrt!
Bauð útlendingnum t.d. í brunch á jóladagsmorgun
sem kostaði 80 krónur á haus plús djús og kaffi.......
sá svo að þetta varð í heildina 7.400 kaddl!!
Það er dýr eggjahræra segi ég bara -
en þeim krónum sem var eytt var vel varið
og við vorum bara voðalega innlend með mat út úr búð.
Nú er bara að finna út úr framhaldinu.
(afhverju þarf ég alltaf að hafa allt svona flókið?)
Spurningnin stóra er hvernig reiðir okkur öllum af
þetta ár sem nú er gengið í garð........
Mun ég koma út úr þessu standandi -
kem ég til með að losna úr eigna og skuldahöftum -
aðeins tíminn leiðir það í ljós.
þá er maður kominn aftur upp á djöflaeyjuna.
Þokan tók á móti mér
sem var afar viðeigandi,
því ekki langaði mig heim.
Ég vil þó byrja á að þakka fyrir öll kortin
og fallegu kveðjurnar sem mér bárust,
þrátt fyrir að ég hefði sagt fólki
að ekkert kæmi frá mér þessi jólin.
Takk fyrir mig.
Ég er búin að lenda í ýmsum ævintýrum um hátíðarnar
og þetta er einfaldlega búið að vera dásamlegt,
en einnig hrikalega fyndið og skemmtilegt.
Fyndndast þó þegar að við læstum okkur úti á aðfangadagskvöld!
Fékk pínu taugaáfall þegar ég kíkti á bankareikninginn í morgun,
því þó að ekkert hafi verið keypt
og þannig séð engu eytt,
þá var það litla sem var gert sér til gamans
alveg hreint klikkaðslega dýrt!
Bauð útlendingnum t.d. í brunch á jóladagsmorgun
sem kostaði 80 krónur á haus plús djús og kaffi.......
sá svo að þetta varð í heildina 7.400 kaddl!!
Það er dýr eggjahræra segi ég bara -
en þeim krónum sem var eytt var vel varið
og við vorum bara voðalega innlend með mat út úr búð.
Nú er bara að finna út úr framhaldinu.
(afhverju þarf ég alltaf að hafa allt svona flókið?)
Spurningnin stóra er hvernig reiðir okkur öllum af
þetta ár sem nú er gengið í garð........
Mun ég koma út úr þessu standandi -
kem ég til með að losna úr eigna og skuldahöftum -
aðeins tíminn leiðir það í ljós.
4 Comments:
Heyrðu góða!
Gleðilegt árið :)
Þú lætur heyra í þér næst. Skildi ósköp vel þögnina. Maður verður að vera eigingjarn þegar ástin er annars vegar.
Knúðs og koðsar frá Köðbenhavðn.
p.s.
hvar var þessi núðlusúpusjoppa?
Gísli Magna
Hurðu - maður hringdi tvisvar og var bara ekki svarað - varð bara frekar úrill.....!!(ekki lengi samt) :D En svo var líka bara fullt í gangi og alltaf eitthvað nóg að gera ;-)
Núðlusjoppan er algjör prumpubúlla en súpan er geggjuð. Hún er í dána mollinu sem er á móti Tívolí - þar sem fitness centerið er ( held það heiti Pho - bara svona drullusjoppa - en vel þess virði)
Hittumst næst elskan.
Knús í tætlur XXXXX
Já og gleðilegt árið kúturinn :D
Ní tökum við á þessu með stæl því ég hef það eftir áreiðanlegum heimildum (sbr.athugasemd frá Huga á blogginu mínu) að þetta verði gott og farsælt ár.Vona hans vegna að heimildarmenninir séu áreiðanlegir.
Skrifa ummæli
<< Home