Raunir 30
Jæja.
Unglingurinn kominn heim
úr vel heppnaðri Kirkjubæjarklaustursferð.
Ég á svo yndislegt barn.
Hálfdaninn er líklegast á leið á skerið,
erum að finna út úr þessu öllu saman
en svo er stefnt að því að ég haldi utan
eftir áramót.
Hvort það verður út til Danmerkur
eða eitthvert annað í heiminum
kemur svo í ljós.
En við höfum mikinn áhuga á hjálparstarfi
og langar að skoða þá möguleika.
Ég er spennt
hrædd
glöð
vongóð
og hamingjusöm.
Lífið byrjar núna.
Unglingurinn kominn heim
úr vel heppnaðri Kirkjubæjarklaustursferð.
Ég á svo yndislegt barn.
Hálfdaninn er líklegast á leið á skerið,
erum að finna út úr þessu öllu saman
en svo er stefnt að því að ég haldi utan
eftir áramót.
Hvort það verður út til Danmerkur
eða eitthvert annað í heiminum
kemur svo í ljós.
En við höfum mikinn áhuga á hjálparstarfi
og langar að skoða þá möguleika.
Ég er spennt
hrædd
glöð
vongóð
og hamingjusöm.
Lífið byrjar núna.
6 Comments:
glæsilegt!!!
Einn tveir og þrír af stað að lifa lífinu.
Sá sem er seinastur í mark er auli! ;) Yndislegt Linda mín bara yndislegt
íris
oooooog.........Það var mark.
Glæsilegt hjá þér.
Hef ekki fylgst með lengi, en er búin að ná þessu og líkar mér vel lesturinn....BRAVÓ frá Hornafirði.
sounds like a plan...;)
gaman hvað gengur vel hjá þér :)
til hamingju!
Skrifa ummæli
<< Home