miðvikudagur, apríl 15, 2009

Kosningaraunir

Jasso!

Slatti af fólki bara í stemmningunni
og ætlar að kjósa Sjálfstæðisflokkinn.

Þetta er nátúrulega bara spes.

Annars sé ég enga lausn með því
að skila auðu -
og ekki ætla ég að kjósa pakkið sem nú er í boði
allt sama draslið......

Hvað gerir maður þá?

Kannski er mér bara orðið alveg sama.

4 Comments:

Anonymous Ester Ósk said...

Ég er í klemmu með þetta líka, ópólítísk með eindæmum en hef mikið velt fyrir mér að skila auðu eða ógildu (t.d. skrifa níðvísu um SS-flokkinn á seðilinn) en veit ekki hvort að breyti e-u um niðurstöður kosninganna. Ég vildi óska þess ég gæti búið til kjördæmi í kringum mína blokkaríbúð, kosið mig sjálfa og þar með ráðið öllu um mína eigin tilveru!

2:56 e.h.  
Blogger Blinda said...

Dittó

3:19 e.h.  
Anonymous Gudjon Vidar said...

Eg er svona a badum attum hvort eg nenni ad fara nidur i Sendirad og kjosa. Madur er svona einhvern vegin komin ut ur thessu ollu vid at flytja hingad ut. Hef samt adeins fylgst med frettum og odru og ef politiskt thvadur var slaemt adur tha er thad helmingi verra nuna. Thetta er eins og samsafn af politiskum beinagrindum og algjorum noetterum.
Vildi hins vegar segja ad eg sa mynd af ther i gomlu Sed og heyrt bladi thegar eg for til rakara i paskafriinu heima. Virkilega flott mynd af ykkur tveimur:)

7:08 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er munaðarlaus og treysti engum, en vil þó ekki skila auðu. Koma nokkrir dagar og vonandi ráð. Kærust kveðja. Gulla Hestnes

11:02 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home