Bíóraunir
Horfði á kvikmyndina Philadelphia í gærkveldi.
Hef ekki séð hana síðan u.þ.b. 1994.
Tárin byrjuðu snemma að renna......
og þegar myndin endaði, var ég komin með ekka.
Það voru margar tilfinningar sem brutust um í mér
og flestar í mótsögn við hvor aðra.
Ég held alltaf að ég sé búin að gráta,
en þá græt ég bara meira.
Söknuðurinn minnkar ekki með tímanum - því miður
hann verður bara meiri.
En það er samt gott að gráta
svo lengi sem maður getur hætt.
Hef ekki séð hana síðan u.þ.b. 1994.
Tárin byrjuðu snemma að renna......
og þegar myndin endaði, var ég komin með ekka.
Það voru margar tilfinningar sem brutust um í mér
og flestar í mótsögn við hvor aðra.
Ég held alltaf að ég sé búin að gráta,
en þá græt ég bara meira.
Söknuðurinn minnkar ekki með tímanum - því miður
hann verður bara meiri.
En það er samt gott að gráta
svo lengi sem maður getur hætt.
2 Comments:
Ég er sammála,það er gott að gráta og ótrúlegt hvað manni léttir á eftir.
Það er guðsgjöf að geta grátið, og gerir lífið mun léttara að fást við. Kær kveðja í kotið þitt. Gulla Hestnes
Skrifa ummæli
<< Home