þriðjudagur, nóvember 18, 2008

Raunir 80

Las frétt á mbl.is
þar sem sagt er frá því
að maður hafi látist í flugvél á leið frá Moskvu til Toronto.
Líkið var svo skilið eftir hér............
en fjölskyldan hans hélt áfram með vélinni til Toronto.

Er ég sú eina sem finnst þetta svolítið undarlegt?

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Alveg stórundarlegt...æ,æ, kallinn dauður en best að missa ekki af ferðinni! kv. ÁÁ

11:11 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Svo lengi sem þau voru á heimleið er þetta kannski ekki svo skrítið.
Líkið verður væntanlega sent heim á eftir þeim eins fljótt og hægt er og flestir myndu vilja komast sem fyrst heim í "öruggt" umhverfi til að takast á við missinn heldur en vera vegalaus á Íslandi og geta í sjálfum sér ekkert gert hér.

Ef þau eru hins vegar á leið að heiman er þetta í meira lagi bogið.

8:25 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég held það hafi verið af tillitssemi við gæjan sem átti sætiið við hliðinna á líkinu. Hann átti eftir að sitja í 6 tíma við hliðina á dauðum gaur :)

9:49 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hahhaha kallræfilinn hefur kannski dreymt um að heimsækja Ísland - allra síðasti sjens

4:36 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Nei hehe fannst þetta eiginlega fyndið.
Hey krakkar þó að pabbi sé död þá förum við í ferðina, hún er greidd á visa kortinu !!

íris

8:54 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home