Vetrarraunir
Mikið óskaplega er þetta búinn að vera langur vetur.
Mikið er ég farin að hlakka til sumarsins....
eða kemur ekki annars örugglega sumar?
Ég er nefnilega svo fljót að gleyma,
sem betur fer.
Mikið er ég farin að hlakka til sumarsins....
eða kemur ekki annars örugglega sumar?
Ég er nefnilega svo fljót að gleyma,
sem betur fer.
6 Comments:
þetta er trúlega með verri vetrum, svona heilt yfir..
Það er nú lagalega séð komið sumar. En það er rétt, að þetta er örugglega versti fokking helvítis vetur sem ég man. Kaldur hér í París, vondur og vondur og meira vondur í svo mörgu öðru.
Hehe eigum við ekki að vona það ??
Mér finnst lífið svo léttara einmitt núna, bjartara yfir og næturnar að lengjast og hestabrölt frameftir einnig, allskonar brölt reyndar.
Wink wink :)
Hálvitabarn
Jú ég hef það eftir áreiðanlegum heimildum að nú sé þetta búið. Hef tekið kátínuhopp og tel það vera merki um betri tíð með blóm í haga.
Ættir kannski að prufa það líka, er viss um að það virkar.
Jú jú, hann er búinn og ég legg til að hætti baunar eitt allsherjar kátínuhopp. (Búin með mitt!) Kærust í bæinn, Gulla Hestnes
Veturinn er liðinn í þetta sinnið sem betur fer því þetta var einn harðasti vetur sem ég hef lifað á mínum 33 árum tæpum. 20 stiga frost liggur við upp á hvern einasta dag og mér var oft kalt á tánum. Ég vona að sumarið verði þér gott og að margir töfrar munu umvefja þig.
Skrifa ummæli
<< Home